Þetta helst

Íslandstengingar Vitaly Orlovs


Listen Later

Síðastliðna tvo mánuði hafa verið sagðar margar fréttir í fjölmiðlum um viðskiptaþvinganir gegn fyrirtækinu Vélfagi á Akureyri.
Viðskiptaþvinganirnar byggja á því að fyrrverandi eigandi Vélfags er rússneska útgerðarfélagið Norebo. Útgerðin er einn stærsti kvótahafi í Evrópu, meðal annars í Noregi. Þetta fyrirtæki er talið vinna með ríkisstjórn Vladimírs Pútíns og stunda njósnir fyrir hann .
Viðskiptaþvinganir eru liður í aðgerðum Íslands, Evrópusambandsins og Noregs gegn fyrirtækjum í Rússlandi í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu.
Norebo er í eigu eins frægasta og stærsta útgerðarmanns Rússlands, Vitaly Orlov. Talið er að núverandi eigandi Vélfags, svissneskur bankamaður sem heitir Ivan Nivolai Kaufman, sé að leppa eignarhaldið á Vélfagi fyrir hann.
Þessar fréttir um Vélfag og viðskiptaþvinganirnar eru án hliðstæðu hér á landi.
Vitaly Orlovs hefur hins vegar fleiri tengingar við Ísland en í gegnum vélfag. Nöfn fyrirtækja hans hafa dúkkað upp í lánaskjölum íslenskra banka í gagnalekum og fyrirtæki hans keypti Afríkútgerð Samherja árið 2013.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners