Þetta helst

Íslensk klúður: Hvalveiðar og salan á Íslandsbanka


Listen Later

Við höfum fjallað um margt í Þetta helst síðan þátturinn fór í loftið fyrir rúmu ári. Í næstu þáttum tökum við fyrir nokkur mál sem hafa þróast nokkuð síðan þátturinn um þau var gerður. Við skoðum nýjustu fréttir og setjum þær í samhengi við það sem var. Í þætti dagsins skoðar Sunna Valgerðardóttir tvö alíslensk klúður sem hafa verið í umræðunni undanfarna mánuði en þróast hratt síðustu daga: söluna á Íslandsbanka, sem bankinn klúðraði svo hressilega að Fjármálaeftirlitið gaf út hæstu sekt sína til þessa, og hvalveiðar, sem matvælaráðherra bannaði með svakalega skömmum fyrirvara. Það fer svo eftir því hvaða ráðherra þú spyrð hvar klúðrið liggur: Hjá hvalveiðimönnum eða Vinstri grænum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners