Mannlegi þátturinn

Íslenska óperan, Ólafur Kjartan og Skrýtin veröld


Listen Later

Steinunn Ragnarsdóttir, óperustjóri Íslensku óperunnar kom í þáttinn. Við fengum að vita hvernig árið hefur verið í kófinu fyrir Íslensku óperuna og hvernig veturinn og dagskráin verður framundan.
Hann var ansi óheppin hann Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari, eins og hægt var að lesa í facebookfærslu hans frá 23 september sl. "Ég var álíka kátur að mæta í fyrsta skipti til vinnu í Deutsche Oper og þegar ég fyrst mætti í Bayreuth.(Bærojt) Stór draumur að rætast. En, tveimur klukkustundum eftir að þessi mynd var tekin í gær var ég kominn í sjúkrabíl með hnén í maski eftir ömurlegt slys. Og í stað þess að mæta á fyrstu sviðsæfingu á Ragnarökum í dag bíð ég aðgerðar í kvöld." Við slógum á þráðinn til Ólafs til Berlínar og heyrðum hvað gerðist í rauninni og hvernig staðan væri hjá honum, t.d. uppá verkefni hans á næstu mánuðum.
Gunnar Hrafn Jónsson kom í þáttinn í dag með nýja dagskrárliðinn Skrýtin veröld, sem verður hjá okkur annan hvern miðvikudag. Þar finnur hann skrýtnar, skemmtilegar og umfram allt áhugaverðar fréttir víðs vegar að og flytur okkur. Í dag sagði hann okkur frá trúðaskorti á Norður Írlandi, frá dularfulla fjárfestinum Mr. Goxx, vandræðalegum mistökum hjá gervigreind Facebook og svo frá Ig Nobel verðlaununum sem voru afhent á dögunum, samhliða sjálfum Nóbelsverðlaununum, en þessi fyrrnefndu verðlauna sem sagt óvenjulegar, furðulegar og jafnvel asnalegar rannsóknir.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners