Mannlegi þátturinn

Íslensku abbadísirnar, Eitthvað rotið og úrkomuspjall


Listen Later

Steinunn J. Kristjánsdóttir fornleifafræðingur og prófessor við fornleifafræðideild HÍ talaði í síðustu viku á ráðstefnu um nýjar nálganir í Klausturrannsóknir í Norgður-Evrópu. Þar fjallaði hún um íslensku abbadísirnar í klaustrum landsins sem hún segir að megi vel setja í hóp merkustu Íslendinga á miðöldum. Þær eru sjaldan eða aldrei nefndar í innlendum sögulegum yfirlitum. Steinunn kom í þáttinn í dag og sagði okkur meira frá þessum merkilegu konum og starfsemi klaustranna í þættinum í dag.
10 ára afmælissýning söngleikjadeildar Söngskóla Sigurðar Demetz er söngleikurinn Eitthvað rotið! (Something Rotten!) sem fékk 7 Tony-tilnefningar á sínum tíma. Verkið er sett upp í fyrsta sinn á Íslandi í glænýrri þýðingu Orra Hugins og Þórs Breiðfjörð. Þetta verður fyrsta áhugamannauppfærsla í heiminum sem fær sýningarleyfi og líklega verður þetta með síðustu sýningum í Gaflaraleikhúsinu áður en það verður rifið. Þór Breiðfjörð kom ásamt Bergþóru Sól Elliðadóttur, nemanda sem tekur þátt í sýningunni, í þáttinn í dag.
Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom svo til okkar í sitt vikulega veðurspjall. Undanfarið hefur veðrið verið milt og úrkoma, því fræddi Elín okkur meðal annars um úrkomutegundir, til dæmis skúri, rigningu og súld.
Tónlist í þættinum í dag:
Lóan er komin / Póló og Erla (James Bland og Páll Ólafsson
Little one / Red Barnett (Haraldur V. Sveinbjörnsson)
Don?t Get Around Much Anymore / Þór Breiðfjörð (Duke Ellington og Bob Russel)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners