Álhatturinn

Ísraelar vissu af yfirvofandi áras Hamas 7. október og leyfðu henni að gerast


Listen Later

Hryðjuverkaárásir Hamas á Ísrael 7.Október 2023 eru einn svívirðilegasti og grimmilegasti gjörningur seinni tíma, ef ekki sögunnar. Þar sem fjöldinn allur af blásaklausum borgurum allt frá ungabörnum til gamalmenna var myrtur á hrottafneginn og viðrustyggilegan hátt af blóðheitrum öfgamönnum. Allt í nafni trúar.

Síðan þá hafa geysað gífurleg átök á Gaza sem hafa kostað gífurlegt magn mannslífa úr báðum fylkingum. Átökin virðast bara ágerast og ágerast og ekki einu sinni Bandaríkin eða Trump virðast geta miðlað málum eða stuðlað að friði eða miðlað málum. Gereyðingin á Gaza er gífuleg og ekki sér fyrir endann á þessum viðbjóðslegu og tilgangslausu blóðsúthellingum og stríðsátökum.

En hvað ef koma hefði mátt í veg fyrir þetta allt saman? Hvað ef Ísraelsmenn vissu af yfirvofandi árásum Hamasliða með góðum fyrirvara en kusu af einhverjum ástæðum ekki að aðhafast neitt til að stöðva þær? Hvaða ástæður gætu Ísraelsher og ísraelska ríkisstjórnin haft til þess að hunsa aðvaranir og leyfa slíkum voðaverkum að gerast? 

Getur verið að nokkurt ríki standi bara aðgerðalaust hjá á meðan óvinir murka lífið úr þegnum þess? Og ef svo er hvaða ástæðu gæti ríkið eða ríkisstjórnin haft til þessa að leyfa slíkum viðbjóði að gerast á sinni vakt? 


Í þessum nýjasta þætti af Álhattinum kafa vinirnir Guðjón Heiðar, Haukur Ísbjörn og Ómar Þór ofan í atburði 7.Október 2023 og kynna sér þá áhugaverðu kenningu að Ísraelsk yfirvöld hafi vitað af árásunum fyrirfram en vísvitandi ákveðið að aðhafast ekkert til þess að koma í veg fyrir þær og þess í stað sitja aðgerðarlaus og leyfa þeim að gerast.

Hvaða hugsanlegan hag gætu ísraelsk yfirvöld haft af slíku aðgerðarleysi og hversu trúverðugt er það að nokkur stjórnvöld séu tilbúin að fórna eigin þegnum í einhverju ímyndar eða almannaálits -stríði?

Þetta og margt margt fleira skringilegt og áhugavert í þessum nýjasta þætti af Álhattinum þar sem félagarnir Guðjón Heiðar, Haukur Ísbjörn og Ómar Þór velta því fyrir sér hvort Ísraelsmenn hafi hugsanlega fræðilega kannski vitað af fyrirætlunum Hamas 7. október fyrirfram og af einhverjum ástæðum kosið að aðhafast ekkert.

Support the show

UM ÁLHATTINN
Í þessu einstaka hlaðvarpi munu vinirnir og spekúlantarnir Ómar Þór Ómarsson, Haukur Ísbjörn Jóhannsson og Guðjón Heiðar Valgarðsson taka fyrir og fara yfir samsæriskenningar af ýmsum toga og ræða þær fram og til baka.

Í hverjum þætti verður ein fullyrðing rædd og munu þeir gefa einkunn á bilinu 1-10 byggt á því hversu sammála þeir eru fullyrðingunni í upphafi ferlisins. Síðan þegar þættinum er lokið gefa þeir aðra einkunn og þá mun koma í ljós hversu mikið afstaða þeirra hefur breyst.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ÁlhatturinnBy Álhatturinn

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Álhatturinn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

152 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

125 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

15 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners