Mannlegi þátturinn

Jákvæð líkamsímynd, deildarmyrkvinn og Auðkúla


Listen Later

Erna Kristín 30 ára móðir, guðfræðingur og talskona fyrir jákvæða líkamsímynd, gaf út bókina Fullkomlega ófullkomin árið 2018 og árið 2020 gaf hún út bókina Ég vel mig, sem er ætluð börnum og unglingum. Skilaboðin eru að elska okkur eins og við erum og nú er Erna Kristín orðin andlit #mínfegurð herferðar Dove, og framundan eru fyrirlestrar þar sem farið verður farið yfir líkamsvirðingu, sjálfsmyndina, óraunhæfar staðalímyndir og skrefin sem færa okkur nær jákvæðri líkamsímynd. Við heyrðum í Ernu í þættinum.
Deildarmyrkvi á sólu mun sjást á Íslandi á morgun. Í deildarmyrkva fer tunglið fyrir hluta sólarinnar, en ekki verður almyrkvi. Við hringdum í Sævar Helga Bragason, Stjörnu Sævar, og forvitnuðumst aðeins um þetta fyrirbæri og hvernig veðurútlitið er og hvar verður hægt að sjá deildarmyrkvan á landinu.
Fyrir um það bil 30 árum ákvað Gerður Jónasdótti þá 63ja ára ekkja, búsett á Hellu, að byggja sér kúluhús. Það gekk eftir og að auki hóf hún að gróðursetja trjáplöntur sem nú eru orðnar að skógi. Fyrir rúmu ári keyptu hjóni Birna Berndsen og Páll Benediktsson húsið og landið og eftir nokkra daga verður þar opnað kaffihús. Þau ætluðu reyndar að opna það fyrir ári, en það frestaðist eins og ýmislegt annað sl. eitt og hálfa árið, en nú er sem sagt allt klárt. Margrét Blöndal fór og heimsótti þau Birnu og Pál í gær og fékk að skoða Auðkúlu, paradísina hennar Gerðar við Ytri Rangá.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners