Víðsjá

Japan, Helena, brúðuleikhús, Armstrong


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að árlegri Japanshátíð sem Háskóli Íslands stendur að í samstarfi við Sendiráð Japans í Reykjavík, Íslensk-japanska félagið og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Allir viðburðir fara að þessu sinni fram á netinu og eiga sameiginlegt að hafa japanskt mál og menningu sem viðgangsefni, en sjónarhornin eru fjölbreytt. Þátttakendur fá þannig að kynnast m.a. matargerð, bókmenntum, þjóðtrú, trúarbrögðum, manga-teikningum og tungumálinu sjálfu. Flestir viðburðanna bjóða upp á gagnvirka þátttöku á Zoom, en þeim verður einnig streymt á Facebook. Rætt verður við Kristínu Ingvarsdóttur, lektor í japönskum fræðum við Háskóla Íslands. Litið verður við í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu og rætt við Helenu Margréti Jónsdóttur um sýninguna Draugur upp úr öðrum draug. Á bakvið hverja karlhetju er oftast nær að finna styttu og stoð, jafnan öfluga eiginkonu sem á drjúgan þátt í velgengni maka síns og hvetur til dáða. Í tónlistarhorninu Heyrandi nær ætlar Arnljótur Sigurðsson að rýna í Ungfrú Lillian Hardin Armstrong og hennar lykilhlutverk í umbreytingu djasstónlistar fyrir 100 árum síðan. Og Snæbjörn Brynjarsson leikhúsgagnrýnandi Víðsjár fjallar í dag um brúðusýninguna Geim mér ei sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners