Mannlegi þátturinn

Jenný Ýr sérfræðingur í lífeyrismálum og Hafdís Huld


Listen Later

Fyrsti sérfræðingur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Jenný Ýr Jóhannsdóttir deildarstjóri hjá Lífeyrissjóði Verslunarmanna. Lífeyrismál snerta okkur öll, en ekki er víst að við vitum öll nógu mikið um þau, enda getur margt verið flókið hvað þeim viðkemur. Við gáfum hlustendum tækifæri að nýta sér sérfræðing í lífeyrismálum og fengum sendar talsvert margar spurningar sem Jenný Ýr gerði sitt besta til að svara í þættinum. Spurningarnar frá hlustendum voru m.a. tengdar skattamálum og lífeyri, erfðamál og lífeyri, viðbótarlífeyrissparnaði, tilgreindri séreign, mismunandi nýtingaleiðir og fleira og fleira.
Árið 2012 sendi tónlistarkonan Hafdís Huld frá sér plötuna Vögguvísur. Plötuna vann hún með eiginmanni sínum Alisdair Wright en hugmyndin að verkefninu kviknaði þegar þau áttu von á sínu fyrsta barni. Vögguvísur fékk strax góðar móttökur hjá börnum og foreldrum og nú, 10 árum síðar, hefur þessi hugljúfa plata náð tvöfaldri platínusölu og er orðin mest streymda íslenska platan á streymisveitum á hér á landi.Í tilefni af 10 ára afmæli Vögguvísna hafa Hafdís og Alisdair gefið út 5 nýjar vísur og Hafdís Huld kom í þáttinn og sagði okkur frá þeim og þessu mikla ævintýri sem velgengni plötunnar er.
Tónlist í þættinum í. dag:
Ættin mín / Ragnar Bjarnason og Bjarni Arason (Bjarni Hafþór Helgason)
María Ísabel / Helena Eyjólfsdóttir og Hljómsveit Ingimars Eydal (J. Moreno, L. Moreno og Ásta Sigurðardóttir)
Litla skott / Hafdís Huld Þrastardóttir (Hafdís Huld og Alisdair Wright)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners