Mannlegi þátturinn

Jogvan og Friðrik Ómar föstudagsgestir og færeyskt matarspjall


Listen Later

Það er einstaka sinnum sem við fáum tvö föstudagsgesti í þáttinn og í dag var það einmitt uppá teningnum. Þeir félagar Jogvan Hansen og Friðrik Ómar komu í þáttinn en þeir eru við það að leggja í langferð í kringum landið á húsbíl og halda hátt í 30 tónleika í leiðinni. Þeir fóru í slíka tónleikaferð í fyrra sem þeir kölluðu Sveitalíf og voru svo heppnir að ná henni í glugganum sem opnaðist síðasta sumar, þegar samkomutakmarkanir leyfðu. Nú ætti ekkert að stoppa þá. Við ræddum við þá um vinskapinn, fortíðina og tónlistina í þættinum.
Og það lá beint við að fá þá félaga, Friðrik Ómar og Jogvan til að sitja áfram með okkur í matarspjallinu. Jogvan er mikill ástríðukokkur og kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu, því fengum við hann til þess að fræða okkur um færeyskan mat í matarspjallinu í dag.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners