Mannlegi þátturinn

Jóhann Sigurðarson föstudagsgestur, matarspjall og eftirhermur


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikarinn og söngvarinn Jóhann Sigurðarson. Hann hélt upp á 40 ára leikafmæli í upphafi árs og hefur auðvitað leikið í gríðarlegum fjölda leikverka, sjónvarpsþátta og kvikmynda. Auk þess er hann með frábæra söngrödd og les inn fjölda hljóðbóka. Við ræddum við hann í dag um æskuna og uppvöxtinn í Borgarfirðinum. Skólaferilinn, leiklistarferilinn og eftirhermurnar. Það var um nóg að tala við Jóhann Sigurðarson í dag.
Í matarspjallinu fékk Sigurlaug Margrét föstudagsgestinn Jóhann Sigurðarson til þess að sitja áfram og tala við okkur um mat. Hann er listakokkur og bjó til dæmis í eitt ár á Ítalíu og því er ítalsku matur ofarlega í huga hans. Jóhann rifjaði upp skemmtilegar sögur tengdar mat og sagði frá jólamatnum á þeirra heimili.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners