Mannlegi þátturinn

Jól í Mjóafirði, jól á Spáni og Úlfar og jólamaturinn


Listen Later

Bærinn Dalatangi er 14 kílómetra frá þorpinu í Mjóafirði en lengra austur er ekki hægt að aka. Leiðin út á Dalatanga liggur eftir mjóum slóða sem fikrar sig út eftir firðinum. Ekið er framhjá skriðum og hamrabrúnum, framhjá fossum og dalgilum. Við Dalatangavita opnast mikið útsýni til norðurs allt að Glettingi og inn í mynni Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar. Svona er þessu lýst á vef vegagerðarinnar og þar er einnig sagt frá því að Marsibil Erlendsdóttir vitavörður varð sextug á þessu ári en hún tók við af föður sínum þegar hún var þrítug. Við slógum á þráðinn til hennar á Dalatanga og forvitnuðumst um jólahaldið hjá henni.
Við fengum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni á Spáni í dag. Póstkort dagsins segir frá öðruvísi jólasiðum Spánverja, frá jóhappdrættinu sem tryllir alla þjóðina og svo frá því að fjórar spænskar borgir eru taldar bestar til búsetu fyrir þá sem vilja flytjast að heiman.
Áttu ennþá eftir að gera eftirréttinn fyrir kvöldið? Ertu í vandræðum með hamborgarhrygginn, rjúpurnar eða kalkúninn? Þarftu á góðum ráðum að halda? Þá ættirðu að leggja við eyrun þegar við hringdum í Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistara í morgun og hann leiddi okkur í allan sannleik um það hvernig á að gera þetta allt saman.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners