Mannlegi þátturinn

Jólahald á Akureyri og kaffistofa Samhjálpar


Listen Later

Það er nægur snjór hér á Akureyri og það frysti dálítið í nótt þannig að fólk þarf að vara sig á svellinu sem er víða. Fólk er almennt í hátíðarskapi og ekki sá ég nokkurn mann hlaupa á milli búða í morgun enda Akureyringar annálaðir fyrir gott skipulag og hér eru menn duglegir við að bóna bílana sína, þeir segja að með því renni snjórinn frekar af bílunum. Guðrún fór með hljóðnemann á Glerártorg í gær og spurði fólk út í jólahaldið
Kaffistofa Samhjálpar er opin alla daga ársins, en þar er boðið upp á morgunkaffi, meðlæti og heita máltíð í hádeginu, um helgar jafnt sem helgidaga eins og aðfangadag og jóladag. Um 67 þúsund máltíðir eru gefnar á Kaffistofunni á hverju ári. Guðmundur Sigurbergsson, fjármálastjóri Samhjálpar og Jóna Björg Howard, verkefnisstjóri kaffistofunnar tóku á móti Mannlega þættinum og sögðu okkur frá þessu góða starfi sem þar er unnið.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners