Mannlegi þátturinn

Jólastress, jólatréin og Erna Rut lesandinn


Listen Later

Þegar aðeins örfáir dagar eru til jóla finna allir, og þá kannski sérstaklega foreldrar ungra barna, fyrir því að spennustigið hækkar. Bæði hjá þeim sjálfum og börnunum og þótt allir séu af vilja gerðir til að viðhafa ró og næði heima, þá er auðvitað eðlilegt að börnin hlakki til og að það sé stress í gangi hjá foreldrum við að klára allt sem þarf að klára. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur á Litlu kvíðameðferðarstöðinni kom í þáttinn og gaf góð ráð um hvernig við hugum best að þörfum barnanna á þessum tíma.
Hvaða tegundir á Íslandi henta best sem jólatré, hvernig er best að hugsa um þau yfir hátíðarnar og hvað er hægt að halda þeim lengi á lífi? Hversu mikið á að vökva þau? Á að vökva þau með heitu eða köldu vatni? Björgvin Eggertsson skógfræðingur svaraði þessum spurningum og fleirum í þættinum í dag.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Erna Rut Vilhjálmsdóttir verslunarstjóri í Eymundsson á Skólavörðustíg. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners