Víðsjá

Jón Baldur Hlíðberg / Svipmynd


Listen Later

Jón Baldur Hlíðberg teiknari hefur alla tíð verið hugfanginn af fuglum. Hann fékk sinn fyrsta kíki átta ára gamall og byrjaði um svipað leyti að færa náttúruna á blað. Það tók hann samt langan tíma að átta sig á því að teikningu gæti hann lagt fyrir sig. Hann sótti námskeið við Myndlistaskólann í Reykjavík og við Myndlista- og handíðaskólann en fann svo sína tækni sjálfur og hefur verið að þróa hana síðan.
Í dag er Jón Baldur okkar fremsti náttúrulífsteiknari og eftir hann liggja bækur um fugla, hvali, fiska, spendýr, kynjaverur og flóru Íslands, verk sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018. Jón Baldur segist hafa grátið eins og barn þegar hann fékk bókina fyrst í hendur en hún var mörg ár í vinnslu.
Í dag kallar hann sig fagmann en roðnar ef hann er kallaður listamaður. Meira um það í Víðsjá dagsins, en einnig leit að grasi í Pétursey, áhrif gervigreindar, innsæi, kulnun, tískusveiflur, þrautseigja og þolinmæði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,051 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

8 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

433.is by 433.is

433.is

8 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Besta sætið by bestasaetid

Besta sætið

0 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners