Víðsjá

Jón Múli, krossfesting og mótsagnir, Vorar skuldir


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars rætt við Vernarð Linnet um Jón Múla Árnason og áhrif hans á íslenska jazzmenningu en hundrað ár eins og kunnugt er liðin frá fæðingu Jóns í dag. Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur fjallar í þættinum í dag um krossfestinguna og mótsögnina í því þegar Guð hafnar sjálfum sér. Gréta Sigríður Einarsdóttir talar um menningarelítuna og hvers vegna hún er hrædd við myndlist. Grétu grunar að fleiri en hún glími við vanþekkingu á listasögu og séu af þeim sökum ragir við að taka þátt í umræðu um myndlist. Þá skapist vítahringur sem viðheldur mýtunni um menningarelítu. Og hlustendur heyra einnig brot úr páskaleikriti Útvarpsleikhússins sem flutt verður í fjórum hlutum um páska, hér er á ferðinni nýtt íslenskt útvarpsleikrit sem nefnist Vorar skuldir og er eftir leikhópinn Kriðpleir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners