Mannlegi þátturinn

Jón Ólafss föstudagsgestur og jarðskjálftamatur


Listen Later

Föstudagsgesturinn Mannlega þáttarins í dag var tónlistarmaðurinn og fjölmiðlamaðurinn Jón Ólafsson. Hann er fæddur 25.febrúar árið 1963 og átti þ.a.l. afmæli í gær. Jón varð stúdent frá Verslunarskóla Íslands árið 1982. Frá árinu 1990 hefur Jón verið meðlimur í hljómsveitinni Nýdönsk. Auk þess er hann einn stofnenda Bítlavinafélagsins, Sálarinnar hans Jóns míns og Possibillies. Jón hefur verið starfandi tónlistarmaður frá árinu 1986 og var auk þess var einn af frumherjum Rásar 2 þegar hún fór í loftið 1.des. 1983 og stjórnaði nokkrum vinsælum útvarpsþáttum. Má þar nefna Létta spretti og Létta ketti. Þættir hans; Af fingrum fram, voru á dagskrá RUV í þrjá vetur og hlaut Jón Edduverðlaunin eftir fyrsta veturinn. Þættir fengu framhaldslíf á sviði Salarins í Kópavogi, því hann hefur haldið áfram með þá þar sem lifandi viðburð. Eins og við mátti búast spjölluðum við um heima og geima, æskuna og uppvöxtinn og ferðalagið í gegnum lífið í þættinum í dag.
Matarspjallið með Sigurlaugu Margréti var á sínum stað og við veltum fyrir okkur hvaða matur flokkast sem ?jarðskjálftamatur?? Hvað getum við gert ef rafmagnið fer til dæmis?
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners