Mannlegi þátturinn

Jóna Hrönn föstudagsgestur og kjúklingaspjall


Listen Later

Föstudagsgesturinn okkar að þessu sinni var Jóna Hrönn Bolladóttir. Hún er fædd í Hrísey árið 1964. Hún er dóttir Bolla Gústavssonar, vígslubiskups, og Matthildar Jónsdóttur húsmóður, og alin upp í Laufási við Eyjafjörð. Jóna Hrönn varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1984 og meðan á á guðfræðinámi stóð starfaði hún sem æskulýðsfulltrúi við Laugarneskirkju. Hún vígðist síðan til prestsþjónustu í Vestmannaeyjum árið 1991, starfaði sem prestur við Dómkirkjuna í Reykjavík, miðborgarprestur KFUM/K og prestur Garðaprestakalls í Garðabæ og Álftanesi. Við stikluðum á stóru í gegnum líf Jónu Hrannar í þættinum.
Kjúklingur er afar vinsælt hráefni í matargerð. Reyndir matreiðslumenn segja að maður geti eldað hvað sem er með kjúklingóteljandi leiðir til að gera matinn spennandi, læri, leggur, bringa, óteljandi möguleikar. Við veltum kjúlla uppúr hveiti,raspi og ýmsu fleiru í matarspjalli dagsins með Sigurlaugu Margréti Jónasdóttur.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners