Mannlegi þátturinn

Jósep svarar spurningum hlustenda og Hugarró heima


Listen Later

Við hófum aftur í dag dagskrárliðinn Sérfræðingurinn. Við munum fá á fimmtudögum sérfræðinga til þess að svara spurningum hlustenda og í dag fengum við lækninn Jósep Blöndal, einn helsta sérfræðing landsins í háls- og bakvandamálum. Hann hefur starfað í áratugi í Stykkishólmi hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þar sem hann var yfirlæknir. Við spjölluðum aðeins við hann um hans störf og reynslu og svo svaraði Jósep spurningum hlustenda sem við höfum fengið send á netfang þáttarins.
Hugarró í heimsfaraldri og netnámskeiðið Hugarró heima voru námskeið sem Gunna Stella kennari, heilsumarkþjálfi og fyrirlesari bjó til meðan hún var heima í vor á þessum COVID-tímum með fjögur börn og fjögur fósturbörn. Netnámskeiðið er hluti af stærra samhengi en Gunna Stella er partur af hópi fólk sem einnig bjóða uppá netnámskeið, þau kalla sig Swipeclub.is. Gunna Stella kom í þáttinn í dag.
Umsjón: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners