Klefinn með Silju Úlfars

Júlían J.K. Jóhansson - Kraftlyftingar


Listen Later

Júlían J.K. Jóhannsson er þekktur fyrir framúrskarandi árangur í kraftlyftingum. Júlían hefur ekki aðeins sett Íslands- og Evrópumet, heldur hefur hann þrisvar sinnum sett heimsmet í réttstöðulyftu. Þá á Júlían á tvö brons frá Heimsmeistaramótinu í Kraftlyftingum og þá var hann Íþróttamaður ársins 2019. 

Júlían ræðir ferilinn sinn, hvernig hann byrjaði í kraftlyftingum, stórmótin og "skákina" bak við tjöldin, að toppa á réttum tíma, næringin, lyfjamál og margt fleira.

Þá segir hann okkur betur frá kraftlyftingum og fer yfir hverja grein fyrir sig og hvað þú getur gert til að bæta þig í þeim, þá hefur líkamsbygging áhrif á greinarnar. 

Júlían á 415 kg í hnébeygju, 332,5 kg í bekkpressu og 409 kg í réttstöðulyftu. 

Júlían er með Kraftlyftingarskólann þar sem hann þjálfar og kennir fólki Kraftlyftingar á öllum aldri. Júlían hitti Silju og þau tóku video þar sem hann fer yfir ákveðin grunn atriði í Kraftlyftingum, þar fór hann yfir Hnébeygju, Bekkpressu og Réttstöðulyftu. Þú getur horft á video hér - LYFTINGARÆFING MEÐ JÚLÍAN

Hvetjum ykkur til að hlusta og horfa á sterkasta fasteignasala landsins og þú mátt endilega deila. 

Fylgdust með á instagram:
@klefinn.is
@julianjkj
@kraftlyftingaskolinn
@siljaulfars

Hægt að horfa á þáttinn hér. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

32 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

17 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners