Þetta helst

Kafbáturinn sem hvarf


Listen Later

Kafbáturinn Titan er kominn í leitirnar en hans hafði verið saknað frá því á sunnudaginn. Titan hvarf sporlaust á leið sinni niður að flaki Titanic um 700 kílómetra undan ströndum Nýfundnalands í Kanada en þar hefur Titanic legið frá því að skipið sökk 15. apríl árið 1912. Stærsta og ríkulegasta skip heims á þeim tíma átti að vera ósökkvanlegt, en sigldi á ísjaka og sökk í sinni fyrstu ferð.
Nákvæm staðsetning flaksins var ráðgáta allt til ársins 1985 þegar haffræðingurinn Robert Ballard uppgötvaði það á fjögurra kílómetra dýpi í Norður-Atlantshafi. Síðan þá hafa ótal ferðir verið farnar að flakinu í rannsóknarskyni, til að endurheimta muni og í ævintýratilgangi eins og sú sem nú fór úrskeiðis. Titan fannst nefnilega ekki heill á húfi og eru allir taldir af.
Snorri Rafn Hallsson kafar í málið í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners