Mannlegi þátturinn

Karl Olgeirsson fimmtugur og danskur matarmarkaður


Listen Later

Karl Olgeirsson hinn fjölhæfi tónlistarmaður, er fimmtugur í dag og í tilefni dagsins ætlar hann að bjóða til útgáfutónleika í Hörpu í dag. En einmitt í dag kemur út platan Stillur, þar sem hann leikur ættjarðarlög í kyrrlátum jazzútsetningum á píanó. Hugmyndina fékk hann fyrir öfáum vikum á Þingvöllum og nú er platan komin út. Karl hefur komið ótrúlega víða við í tónlistinni og er fjölhæfur listamaður. Karl Olgeirsson var föstudagsgesturinn í Mannlega þættinum að þessu sinni. Við ræddum við hann um allt milli himins og jarðar í þættinum í dag og við fengum að heyra lag af nýju plötunni.
Sigurlaug Margrét var svo auðvitað með okkur í matarspjallinu í dag eins og alltaf á föstudögum. Í þetta sinn talaði hún um matarmarkað í Kaupmannahöfn og matreiðslubók með uppskriftum sem allar eru tengdar téðum markaði.
TÓNLIST Í ÞÆTTINUM
Grasið grænkar / Milljónamæringarnir (Karl Olgeirsson og Sigtryggur Baldursson)
Vefðu mig örmum húmið blítt / KK (Karl Olgeirsson)
Smávinir fagrir / Karl Olgeirsson (Jón Nordal og Jónas Hallgrímsson)
Skuggi / Ragnar Bjarnason (Karl Olgeirsson og Bragi Valdimar Skúlason)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners