Mannlegi þátturinn

Karlar og áföll, kynjahlutfall skráðra fyrirtækja og Húmorþing


Listen Later

Rótin, félag um konur áföll og vímugjafa, í samvinnu við Bata og Vörðuna, standa fyrir kynningarnámskeiði á verkefninu Karlar og áföll ? leiðir til bata. Námskeiðið er ætlað til að styðja karla á batabraut og að í vinna úr afleiðingum áfalla. Það þurfti að flytja námskeiðið í stærri sal vegna mikillar aðsóknar. Við fengum þær Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur og Kristínu I. Pálsdóttur, sem leiðbeina á námskeiðinu, til að segja okkur meira frá þessu verkefni í þættinum í dag.
Andrés Jónsson almannatengill, setti fyrir þremur árum saman færslu þar sem hann fór yfir aldur og kyn forstjóra skráðra fyrirtækja í Kauphöll Íslands. Fyrir viku gerði hann aftur sama hlut, skráðu félögunum á Íslandi hefur fjölgað um þrjú og í 10 af þeim var skipt um forstjóra á þessu þriggja ára tímabili, en kynjahlutföllin eru enn óbreytt. Ef hægt er að tala um hlutfall. Sem sagt allir forstjórarnir eru karlar, eins og fyrir þremur árum. Á föstudaginn verður haldinn málfundur þar sem þetta verður rætt og við fengum Andrés og Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra hjá Eyri Venture Management, í þáttinn í dag til að segja okkur meira frá þessu og málfundinum.
Húmorþing var fyrst haldið á Hólmavík árið 2009 og hefur verið haldið nokkrum sinnum síðan. Nú stendur til að slíkt þing komi saman laugardaginn 27. mars. Á þinginu verða fluttir stuttir fyrirlestrar og umfjöllunarefnin eru t.d. húmor og ísbirnir, covidbrandarar, stórlygasögur og einn fyrirlesara á þinginu er okkar kona Kristín Einarsdóttir, sem mun tala um Bakkabræður og tengda aðila. Við heyrðum í Kristínu í þættinum í dag og fengum að heyra meira af þessu þingi.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners