Víðsjá

Kassíópeia, Minnisvarðar Friðgeirs


Listen Later

Guðný Guðmundsdóttir hefur búið í Þýskalandi frá því að hún útskrifaðist úr Mynd- og handíðaskólanum 1993. Í listsköpun sinni vinnur Guðný með ólíka miðla, teikningu, málverk, klippimyndir, skúlptúr, vidjó og ljósmyndun. Á sýningunni Kassíópeiu í Hafnarborg notar Guðný reynslu sína af því að vera hafnað og speglar í grískri goðafræði, og veltir um leið fram spurningum um sjálfselsku og sært egó. Meira um það í seinni hluta þáttarins.
Við ætlum að hefja leika í dag á því að halda áfram að glugga í Tímarit máls og menningar en annað tölublað ársins kom út nú á dögunum en þar hefur Friðgeir Einarsson verið að birta hugvekjur um minnisvarða. Tvær slíkar greinar komu út í 1. Og 2. Tölublaði og eru tvær til viðbótar væntanlegar í næstu tölublöðum en í þeim veltir hann fyrir sér þessu stóra hugtaki frá nokkrum sjónarhornum. Friðgeir verður gestur okkar í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,867 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners