Víðsjá

Kjarval, hið stutta og Coltrane


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður rætt við Margréti Tryggvadóttur um bók hennar Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir, en henni er ætlað að nýtast allri fjölskyldunni til að kanna myndveröld og lífshlaup Jóhannesar Kjarval.
Á morgun verður haldið í Veröld - húsi Vigdísar málþing undir yfirskriftinni Óður til hins stutta. Tilefnið er stofnun fyrirbæris sem nefnist Stutt, og er rannsóknastofa í smásögum og styttri textum sem starfækt verður við Háskóla Íslands. Rætt verður af þessu tilefni við þau Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur, dósent í spænsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, og Rúnar Helga Vignisson, dósent í ritlist við sama skóla, í Víðsjá í dag.
Og loks verður hugað að nýrri plötu með gömlum upptökum sem klassíski kvartett Johns Coltrane gerði árið 1964 fyrir kanadíska kvikmynd en upptökurnar eru núna fyrst að koma út á plötu.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners