Rauða borðið

Kjördæmið, heimsmálin, Greindavík og ungt fólk á glæpabraut


Listen Later

Fimmtudagurinn 16. nóvember
Kjördæmið, heimsmálin, Greindavík og ungt fólk á glæpabraut
Við byrjum á fundi með þingmönnum Sunnlendinga: Oddný Harðardóttir frá Samfylkingu, Ásta Lóa Þórsdóttir frá Flokki fólksins, Guðbrandur Einarsson frá Viðreisn og Vilhjálmur Árnason frá Sjálfstæðisflokki ræða stöðuna í og við Grindavík. Hvernig á ríkisvaldið að bregðast við? Ögmundur Jónasson kemur til okkar og ræðir háskann í heimsmálunum og hver stefna íslenskra stjórnmála ætti að vera gagnvart honum. Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkona, kirkjuvörður og tónmenntakennari kemur til okkar og segir okkur frá hamförunum í Grindavík, óvissunni og vonbrigðum með svör banka og fjármálastofnana til Grindvíkinga. í lokin ræðum við svo við Davíð Bergmann Davíðsson um glæpi ungmenna en hann hefur áratuga reynslu af starfi með ungmennum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners