Mannlegi þátturinn

Klikkuð menning, Ketó Flex og Þorbjörg og berin


Listen Later

Klikkuð menningarhátíð verður haldin í næstu viku. Markmið hátíðarinnar er að auka sýnileika og vekja athygli á fjölbreytileikanum ígeðheilsu landsmanna. Listafólk af ýmsum toga, sem er velviljað málefninu eða hefur sjálft reynslu af geðrænum áskorunum mun koma fram á hátíðinni. Við fengum Hildi Loftsdóttur verkefnastjóra hátíðarinnar og Daníel Þór Nýtt Samúelsson, sem deilir reynslu sinni á hátíðinni, í þáttinn.
Við forvitnumst við aðeins um mataræði sem kallast Keto Flex. Það er eins og nafnið gefur kannski til kynna ögn mildari útgáfa af Keto mataræðinu og leyfir meira af kolvetnum. Já margir eru að reyna að grenna sig og það eru margar leiðir til. Þorbjörg Hafsteinsdóttir sagði okkur frá Ketó Flex.
Svo hringdum við í Þorbjörgu Gunnarsdóttur á Egilsstöðum sem fer mikinn í berjatýnslu á þessum tíma árs. Hún gerir bláberjasultu, rifsberjahlaup, hrútaberjahlaup, hindberjasultu, rabarbarasultu og krækiberjasaft. Við forvitnuðumst um berjasprettu á austurlandi og hvað hægt er að gera úr þeim.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners