Mannlegi þátturinn

Knapi ársins, vinkill um matarhefðir og Gústav Adolf lesandinn


Listen Later

Við hófum Mannlega þáttinn að þessu sinni á að slá á þráðinn til hestamanns á Hvolsvelli og forvitnast um hvaða verkefni eru efst á baugi í hesthúsinu um þessar mundir. Er búið að taka inn, hvað eru margir hestar á húsi, hvenær þarf að moka út og gefa og hvaða stóru viðburðir eru framundan hjá hestafólki? Á línunni til svara var nýkrýndur knapi ársins og tamningamaðurinn Elvar Þormarsson.
Við fengum svo vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag og í þetta sinn skoðaði hann matarhefðir, íslenskar og erlendar, sem hann hefur kynnst í gegnum lífið og hvaðan þær koma.
Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimsspeki. Það eru reyndar ekki nema 5 dagar í doktorsgráðuna, en hann ver doktorsritgerð sína næstkomandi föstudag í Háskóla Íslands. Hann sagði okkur svo auðvitað frá því hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Gústav talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
It's lonely at the end of the world e. Zoe Thorogood
Prophet song e. Paul Lynch
Um sársauka annarra e. Susan Sontag
Can the monster speak? e. Paul Preciado
Dhammapada e. Buddha
og svo Frank og Jóa seríuna e. Franklin W. Dixon
Tónlist í þættinum í dag:
Milli gærdags og á morgun / Heiða Árnadóttir og Gunnar Gunnarsson (Árni Ísaksson og Michel Legrand)
Ríðum sem fjandinn / Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna (höf. Ókunnur)
Never Loved Someone So Much / Klemens Hannigan (Klemens Hannigan, Leifur Björnsson og Howie B.)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners