Mannlegi þátturinn

Konur og hormónar, Geðhvörf fyrir byrjendur


Listen Later

Við fjölluðum um bókina Geðhvörf fyrir byrjendur sem kom út í dag. Í henni er farið í gegnum greiningu geðhvarfa, líf með geðhvörfum, meðferð og bata. Guðmunda Sirrý Arnardóttir kennari er ein fjögurra höfunda bókarinnar kom til okkar í dag og sagði okkur betur frá bókinni sem hún segir að miðli nýjustu þekkingu í bæði læknisfræðilegri og batamiðaðri fræði.
Læknadagar voru haldnir í síðustu viku og þar var víða komið við. Meðal annars var málþing um hormónameðferð kvenna en hormónameðferð er beitt í miklum mæli við tíðahvarfaeinkennum. Slík meðferð getur aukið áhættuna á kvenkrabbameinum þar með talið brjóstakrabbameinum og legbolskrabbameinum. Á málþinginu var leitast við að skýra þá áhættu og við fengum þær í spjall, Sigurdísi Haraldsdóttur krabbameinslæknir og yfirlækni á Landspítalanum og dósent við Háskóla Íslands og Kolbrúnu Pálsdóttur kvensjúkdómalækni, yfirlækni kvenlækningateymis á Landspítalanum og sérfræðing í krabbameinslækningum kvenna.
Tónlist í þættinum í dag:
Ljósvíkingur / Egill Ólafsson (Gunnar Þórðarson og Ólafur Haukur Símonarson)
Quiet Nights of Quiet Stars / Henri Mancini og hljómsveit
Rewrite / Paul Simon (Paul Simon)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners