Mannlegi þátturinn

Krabbameinsrannsókn, líkamsbeiting hljóðfæraleikara og Hildigunnur


Listen Later

Áttavitinn er áhugaverð rannsókn á upplifun fólks sem greinst hefur með krabbamein af greiningar- og meðferðarferlinu sem einstaklingum, sem greindust með krabbamein á árunum 2015 - 2019 og voru á aldrinum 18 - 80 ára, býðst að taka þátt í. Ætlunin er að nýta niðurstöður rannsóknarinnar til að vinna að bættum hag þeirra sem greinast með krabbamein, þar sem þær munu gefa góða innsýn í hvernig þörfum þeirra sem greinast er mætt og hvort og hvar úrbóta er þörf. Við fengum þær Höllu Þorvaldsdóttur framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins og Jóhönnu Eyrúnu Torfadóttir, sem er ábyrgðarmaður rannsóknarinnar og sérfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu og aðjúnkt við Læknadeild Háskóla Íslands til að segja okkur frekar frá .
Björg Brjánsdóttir er flautuleikari með BA próf frá Noregi og hefur stundað framhaldsnám í Þýskalandi. Hún er hinn nýji stjórnandi SKólahljómsveitar Austurbæjar. Björg hefur reynslu af kennslu barna og stjórnun hljómsveita og hefur leikið með sinfóníuhljómsveitum hér heima og erlendis og stofnað til og tekið þátt í fjölda tónlistarverkefna og hópa. Hún hefur bæði samið og útsett tónlist og hefur einnig kennarapróf í líkamsbeitingu hljóðfæraleikara.
Lesandi vikunnar í þetta sinn er Hildigunnur Þráinsdóttir, leikkona og markaðsstjóri hjá Heimkaup.is. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

15 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners