Í Krakkavikunni í kvöld förum við yfir helstu Krakkafréttir og við fáum að heyra bókaormaspjall í Krakkakiljunni. Í þessum þætti kemur Frosti Freyr Davíðsson, 11 ára ljóðskáld, til okkar í heimsókn og segir okkur frá ljóðabók sem hann gaf út upp á eigin spýtur í fyrra sem heitir Lífið og leikendur.
Gestur Krakkakiljunnar:
Frosti Freyr Davíðsson, 11 ára.
Umsjón:
Jóhannes Ólafsson