Mannlegi þátturinn

Kristján Freyr föstudagsgestur og Beef Bourguignon í matarspjalli


Listen Later

Kristján Freyr Halldórsson tónlistarmaður með meiru var föstudagsgesturinn þættinum í dag. Hann er trommuleikari frá Hnífsdal, hefur starfað sem rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, hann hefur leikið með Geirfuglunum, hljómsveitum Dr.Gunna og Prins póló og fleirum. Kristján hefur haldið utan um Íslensku tónlistarverðlaunin og vinnur einnig við markaðsmál hjá Bókaútgáfunni Sögur. Við fengum að kynnast honum betur í þættinum og fengum hann til að segja okkur frá æskuárunum á Hnífsdal og svo unglingsárunum á Ísafirði.
Í Matarspjallinu í dag töluðum við um góða rétti í potti og þá aðallega Beef Bourguignon, sem er tilvalið að elda á köldum febrúardögum. Hægeldun í góðum potti jafnvel með góðum, stórskornum, seigum bitum af kjöti.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners