Mannlegi þátturinn

Kristján Þórður sérfræðingurinn og Nichole um móttöku flóttafólks


Listen Later

Sérfræðingur vikunnar í Mannlega þættinum var Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður og framkvæmdastjóri rafiðnaðarsambandsins. Við fengum hann til að fræða okkur um rafmagn og til að segja frá sínu starfi, bæði hjá sambandinu og sem iðnaðarmaður. Svo í seinni hlutanum svaraði hann spurningum sem hlustendur voru búin að senda inn í pósthólf þáttarins. Spurningarnar voru fjölbreyttar og áhugaverðar um allt frá flökti í ljósum, hvort væri meiri eldhætta af rafbílum en jarðefnaeldsneytisbílum og til gamalla ljósakróna.
Í lok þáttar kom Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs, í þáttinn og hún sagði okkur aðeins frá þeirri stöðu sem er komin upp í sambandi við flóttafólkið frá Úkraínu. Margir hafa boðið fram aðstoð, húsnæði og jafnvel atvinnu fyrir flóttafólkið, en það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga þegar farið er út í slíka aðstoð. Nichole fær gríðarlega mikið af fyrirspurnum og heyrir af mörgum dæmum og hún fræddi okkur um það sem þarf að hafa í huga þegar boðin er fram aðstoð fyrir flóttafólk frá stríðshrjáðum svæðum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners