Víðsjá

Kristófer Rodriques Svönuson / svipmynd


Listen Later

Kristofer Rodríquez Svönuson, slagverksleikari og tónskáld, hefur vakið athygli fyrir þá Suður-Amerísku strauma sem hann hefur blásið í íslensku tónlistarsenuna, bæði sem trommari í félagi við aðra, en líka með sinni eigin hljómplötu, Primo, sem var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020. Hann nam slagverksleik í FÍH og hélt svo í framhaldsnám til Kúbu og Kólumbíu. Á vesturströnd Kólumbíu lærði hann á conga trommu, sem þar er álitin heilög og mikilvægt tæki til að færa heiminum gleði, en hann lærði þar einnig nýtt viðhorf til tónlistarsköpunar. Eftir nám í tónlist lærði Kristófer hjúkrunarfræði, sem honum finnst vera nátengd tónlistinni.
Kristófer er fæddur árið 1988 í Kópavogi og er hann sem stendur bæjarlistamaður Kópavogs. Og hann er gestur okkar í Svipmynd Víðsjár þessa vikuna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,820 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

14 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners