Víðsjá

Kveðja til Atla Heimis


Listen Later

Víðsjá í dag er helguð Atla Heimi Sveinssyni tónskáldi en á morgun (föstudag) verður Atli áttræður. Atli Heimir er meðal virtustu tónskálda landsins en hann stóð áratugum saman í stafni tónlistarlífsins, ekki síst þegar kom að framúrstefnu í tónlist. Atli fékk til dæmis fyrstur Íslendinga Tónskáldaverðlaun Norðurlanda. Hann hefur samið fjölda tónverka, s.s. einleikskonserta, hljómsveitarverk, kammerverk og einleiksverk. Þá hefur hann samið tónlist fyrir leikhús og hafa þar fæðst margar perlur sem lifa góðu lífi með þjóðinni. Í þættinum er notast við gömul viðtöl við Atla Heimi og dagskrárgerð sem hann vann á árum áður fyrir Ríkisútvarpið, auk þess sem tónlist hans hljómar í þættinum og lesið er úr grein hans Listamannslíf sem birtist í Tímariti Máls og menningar árið 1997.
Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners