Mannlegi þátturinn

Kvennaathvarf á Akureyri, vinkill vikunnar og Gunnar Helgason lesandi


Listen Later

Árið 2020 hófu Samtök um kvennaathvarf tilraunaverkefni um rekstur neyðarathvarfs á Akureyri. Það var svo í apríl á þessu ári að samtökin tilkynntu að erfiðlega hafi gengið að finna rekstrarform sem uppfylla þau skilyrði sem Samtök um kvennaathvarf setja fram til að tryggja öryggi og stuðning við konur og börn sem dvelja í athvarfinu. Nú er svo komið að athvarfið á Akureyri getur ekki tekið á móti nema einni konu og börnum hennar í senn. Við fengum til okkar Lindu Dröfn Gunnarsdóttur framkvæmdastýru Kvennaathvarfsins og ræddum betur við hana um stöðu kvennaathvarfsins á Akureyri.
Guðjón Helgi Ólafsson flutti okkur pistil á mánudegi eins og alltaf og í dag bar hann vinkilinn að sumarferðalögum.
Og lesandi vikunnar var rithöfundurinn og leikarinn Gunnar Helgason.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners