Mannlegi þátturinn

Kvíðakastið, móðurmál og Roberta lesandi vikunnar


Listen Later

Það er mikil fjölbreytni í hlaðvörpum eða podköstum og eitt nýtt fór í loftið í desember en það ber heitið Kvíðakastið og í þessum þáttum spjalla Sálfræðingar saman um málefni tengd geðheilsu.Kvíði getur haft ótal birtingarmyndir og við ætlum að tala um kvíða, jaðarpersónuleikaröskun og um Díalektíska atferlismeðferð eða DAM og sú aðferð er td gagnreynd meðferð við jaðarpersónuleikaröskun. Hingað komu þær Katrín Mjöll Halldórsdóttir og Nína Björg Arnarsdóttir en þær sjá um Kvíðakastið ásamt Sturlu Böðvarssyni.
Í tilefni þess að í dag er alþjóðlegur dagur móðurmálsins og við fengum til okkar hana Renötu Emilson Peskovu, sem er ein af aðstandendum Móðurmáls. Móðurmál eru samtök um tvítyngi, sem hafa í næstum 30 ár sérhæft sig í móðurmálskennslu fyrir börn á Íslandi sem hafa annað móðurmál en íslensku. Samtökin sinna móðurmálskennslu á þriðja tug tungumála, t.d. tékknesku, serbnesku, japönsku, spænsku, nepalísku, ungversku og arabísku. Vigdís Finnbogadóttir er verndari Móðurmáls, en samtökin hafa fengið ýmsar viðurkenningar fyrir sitt starf síðustu ár.
Og lesandi vikunnar er Roberta Soparaite bókavörður á Bókasafni Ísafjarðar. Hún er með háskólagráður í sálfræði frá Háskólanum í Vilinius, Litháen, og frá Háskóla Íslands, þar sem hún lærði íslensku sem annað mál og skrifaði lokaritgerð um skáldsöguna Punktur, punktur, komma, strik, eftir Pétur Gunnarsson.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MELKORKA ÓLAFSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners