Þetta helst

Kvikasilfur á Veðurstofuhæð


Listen Later

Hitastig á landinu var í áratugi mælt með kvikasilfursmælum. Veðurstofan rak mannaðar veðurstöðvar víða um landið með slíkum mælum. Nú hefur Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur staðfestan grun um að á Veðurstofuhæðinni í Reykjavík sé kvikasilfursmengun í jörðu. Reiturinn er merktur hæsta áhættuflokki á korti Umhverfis- og orkustofnunar yfir mengaðan jarðveg.
Við heyrum forvitnilega frásögn af því sem gæti hafa valdið mengun á svæðinu. Umsjón: Þóra Tómasdóttir. Viðmælendur: Kristín Kröyer, Svava Steinarsdóttir, Árni Sigurðsson og Fífa Konráðsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners