Mannlegi þátturinn

Kynbundið ofbeldi í þjóðsögum og Laufaleitir


Listen Later

Kynbundið ofbeldi í íslenskum þjóðsögum er yfirskrift erindis sem haldið verður á Landnámssýningunni í Aðalstræti á morgun. Þar ræðir Dagrún Ósk Jónsdóttir, doktorsnemi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, niðurstöður rannsóknar sinnar á birtingarmyndum kvenna í íslenskum þjóðsögum. Þá einkum um ofbeldi gegn konum, í hvernig sögum það birtist, hvaða tilgangi þessar sögur gætu hafa þjónað og hvort það hefur áhrif hver segir söguna og hverjum. Þá verður umræðan tengd viðhorfum til kynferðislegs ofbeldis í samtímanum. Dagrún Ósk kom í þáttinn og sagði okkur meira frá erindinu.
Í dag var komið að síðasta pistli í þáttaröð ?Að fjallabaki? í umsjón Mao Alheimsdóttur. Pistlarnir voru á dagskrá í Sumarmálum í sumar og þessi síðasti tafðist í nokkrar vikur. Í þessum lokapistli sláumst við í för með Mao að Laufaleitum. Við fáum einstakt tækifæri til að fylgja Steini Mássyni, fjallkóngi og öðrum smölum í heila viku í fyrstu göngu á Rangárvallaafrétti. Ingimar Grétar Ísleifsson fyrrverandi fjallkóngur og Sigurgeir Valmundsson, höfundur greinarinnar Skot á Laufaleitum, segja okkur frá hrakningum sem áttu sér stað á Rangárvallaafrétti árið 1963.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners