Víðsjá

Laxness, Sigurbjörg Þrastardóttir, varalitur


Listen Later

Efni Víðsjár í dag: Frá og með deginum í dag verða allir lestrar Halldórs Laxness sem til eru í safni RÚV aðgengilegir almenningi. Lestrarnir eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við dætur skáldsins, þær Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, í tilefni af 90 ára afmæli Ríkisútvarpsins. Þessi gjöf til þjóðarinnar verður rædd í Víðsjá í dag, en einnig verður meðal annars rætt um samskipti Nóbelsskáldsins og Ríkisútvarpsins í gegnum tíðina, sem oft voru skrautleg. Gestir þáttarins verða Guðný Halldórsdóttir kvikmyndaleikstjóri og dóttir skáldsins, Stefán Eiríksson útvarpsstjóri og Halldór Guðmundsson ævisagnaritari Laxness. Gauti Kristmannsson bókmenntagagnrýnandi Víðsjár rýnir í dag í sagnasafnið Mæður geimfara eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. Og Víðsjá setur líka á sig rauðan varalit í dag, að gefnu tilefni, og rifjar um leið upp sögu þessa litla en stórhættulega og stórmerkilega fyrirbæris. Varalitur í Víðsjá í dag.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,010 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners