Mannlegi þátturinn

Lay Low föstudagsgestur og smáréttir


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, eða Lay Low. Hún hefur auðvitað samið og sungið lög sem hafa verið gríðarlega vinsæl, en samt ákvað hún að syngja ekki sjálf lag sem hún sendi inn í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Hún fékk systurnar Betu, Elínu og Siggu Eyþórs- og Ellenardætur til að syngja lagið sitt og þær unnu. Lovísa er því á leiðinni til Tórínó á Ítalíu í maí með systrunum og lagið sitt að keppa í Eurovisionkeppninni. Við ræddum auðvitað við hana um þetta nýjasta ævintýri, en rifjuðum líka upp með henni æskuna og uppvöxtinn og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag.
Þó að rigni, þó að blási, ég skemmti mér...segir í textanum góða. Við viljum trúa því, a.m.k. að nú sé mesti snjórinn farinn a.m.k. hér syðra og þótt hann sé kannski ekki að hopa annars staðar á landinu, þá getur maður alveg dregið fyrir og látið eins og vorið sé að koma. Hið innra a.m.k. Í matarspjalli dagsins töluðum við um smárétti sem sniðugt er að hafa með t.d. freyðivíni, sem forrétti eða við hvaða tilefni sem er.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners