Víðsjá

Leðurjakkaveður, Huldar húkkar, Óperudagar, David Lang


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður meðal annars hugað að Ljóðadögum Óperudaga en þeir hefjast á morgun og standa fram á sunnudag. Þema hátíðarinnar er Ljóð fyrir loftslagið en í þættinum verður rætt við Guju Sandholt, listrænan stjórnanda Óperudaga, og einn gesta hátíðarinnar, bandaríska tónskáldið David Lang. Tvö verk eftir Lang, Passía fyrir litlu stúlkuna með eldspýturnar og Death speaks, verða flutt á tónleikum á föstudagskvöld. Einnig verður rætt við rithöfundinn Huldar Breiðfjörð sem sendi á dögunum frá sér bókina Sólarhringl - og suðið í okkur, bók sem fjallar meðal annars um skammdegi í Reykjavík og víðar, puttaferðalag um landið og Íslendingasögur. Og Gauti Kristmannsson, bókmenntagagnrýnandi þáttarins, fjallar í dag um ljóðabókina Leðurjakkaveður eftir Fríðu Ísberg.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners