Þetta helst

Leiguþak yfir höfuðið


Listen Later

Það er dýrt að búa á Íslandi, það vitum við öll. En er það of dýrt? Leigjendur segja markaðinn snargalinn, leigan hækkar bara og hækkar og endar ná varla saman. Húsnæðisöryggi þeirra er ótryggt með tilheyrandi áhrifum á líf þeirra og líðan og þetta gangi ekki lengur. Leigusalar segja aftur á móti að leiguverð sé of lágt, framboð hafi ekki haldið í við eftirspurn og það sé jafnvel tilefni til að hækka leigu enn frekar. Svo einfalt er það.
En nú eru uppi hugmyndir um að leyfa markaðnum ekki að ráða, heldur grípa inn í. Samtök leigjenda og formaður VR hafa talað fyrir leiguþaki eða leigubremsu til að stemma stigu við vandanum og Flokkur fólksins hefur lagt fram frumvarp þess efnis. En hvað er leiguþak? Er það dæmt til að mistakast eins og sumir vilja meina eða eina leiðin til að leysa úr vanda þeirra 45.000 heimila sem eru á leigumarkaði?
Snorri Rafn Hallsson fjallar um stöðuna á leigumarkaði og hugmyndir um leiguþak í þætti dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners