Mannlegi þátturinn

Leikfélag Akureyrar, matreiðslukennsla og Bréf úr sjálfskipaðri útlegð


Listen Later

Við höldum áfram okkar árlegu yfirferð um hvað verður á sviðum leikhúsanna í vetur og í dag er komið að því að forvitnast um hvað verður á fjölunum fyrir norðan. Hún kom til okkar Marta Nordal leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og segir okkur frá því sem er framundan hjá þeim.
Bréf úr sjálfskipaðri útlegð er heiti á bók sem var að koma út, þetta er safn esseyja og ljóða sem Gunnlaugur Magnússon, dósent við Uppsalaháskóla (búsettur í Svíþjóð) skrifaði og fjallar um lífið og tilveruna þegar maður velur að búa erlendis, en gleymir hjartanu að hluta heima á Íslandi. Gunnlaugur hefur búið erlendis í 20 ár, er virtur fræðimaður og fyrirlesari á sviði menntavísinda og Í bókinni fjallar Gunnlaugur Magnússon á persónulegan hátt um þemu eins og heimþrá og söknuð, gleði og fögnuð, náttúruna og vatnið, lífið og dauðann." Við ræddum við Gunnlaug.
Aldrei hefur jafn viðamikið námsefni verið gefið út í matreiðslu á Íslandi og í nýrri vefbók sem var að koma út. Það eru nokkrir kennarar í Menntaskólanum í Kópavogi sem standa á bakvið útgáfuna en þetta er fyrsti partur af þremur og munu næstu þrep koma á næstu mánuðum og árum. Bókin er aðallega ætluð nemendum í matreiðslu en einnig getur almenningur nýtt sér bókina sem er tímalaus og farið vel yfir grunnþætti matreiðslu. Þeir komu hingað Ægir Friðriksson og Hermann Þór Marinósson matreiðslukennarar við Hótel og veitingaskólann.
Tónlist í þætti dagsins:
Dina Ögon - Mormor.
Hundur í óskilum - Halló Akureyri.
Memfismafían, Sigurður Guðmundsson Tónlistarm. - Orðin mín.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners