Mannlegi þátturinn

Leikrit um karlmennskuna, hormónar og næring og landaveislur


Listen Later

Undanfarið hefur karlmennska verið mikið í umræðunni, þ.e. ekki endilega besta hliðin á karlmennsku, heldur meira eitruð karlmennska og afleiðingar hennar. Fjórir ungir karlmenn eru að setja upp leiksýningu í Borgarleikhúsinu þar sem þeir eru að velta fyrir sér karlmennskuhlutverkinu í nútímanum. Við ræddum við þá Tómas Helga Baldursson leikstjóra og Ara Frey Ísfeld Óskarsson leikara, í þættinum í dag, um karlmennskuna, jákvæðu og neikvæðu hliðarnar og hvernig sjálfshjálparbók frá 1981 hjálpaði þeim við að semja þetta verk.
Hamingjusamir hormónar - Breytingaskeiðið - Konur á besta aldri er yfirskrift námskeiðs þar sem fjallað er um næringu og lífsstíl sem getur haft áhrif á vellíðan og lífsgæði á breytingaskeiðinu. Námskeiðið miðar að því að koma sem bestu jafnvægi á hormónanna. Sigfríð Eik Arnardóttir næringarþerapisti frá Institute for Optimum Nutrition (ION) í London, kom í þáttinn og sagði frá, en hún er félagi í hinu breska fagfélagi næringarþerapista.
Fjölskyldan í Snæfelli á Hólmavík, hjónin Eiríkur Valdimarsson og Esther Ösp Valdimarsdóttir ásamt börnunum, Valdimari, Kormáki, Kolfinnu Vísu og Ástvaldi halda öðru hvoru veislu á heimili sínu þar sem þau fara í nokkurskonar heimsókn til einhvers tiltekins lands, elda t.d. mat sem er dæmigerður fyrir landið og gera ýmislegt sem landinu tengist. Kristín okkar Einarsdóttir fór í heimsókn og fékk að taka þátt í landaveislu.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners