Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

 Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Hún var búin að lofa mér:

„Ég reyndi mikið að hjálpa vini mínum sem var í sárum eftir skilnað en hann sökk sífellt dýpra ofan í depurð. Vanlíðan hans hvarf þó í einu vetfangi þegar hann fékk óvæntar fréttir.“


- Grunur um svik:

„Um tveggja ára skeið bjó ég með konu. Óvænt hugrenningatengsl fóru af stað hjá mér eitt kvöldið og grunur minn um svik af hennar hálfu fengu byr undir báða vængi.“


- Óvænt hefnd:

„Fátt veit ég ljótara en að svipta börn öðru foreldri sínu án ástæðu. Dóttir mín gerði þetta í nokkra mánuði eftir fæðingu dóttursonar míns en sá að sér. Þegar illa stóð á hjá henni og faðir drengsins tók hann til sín notaði hann tækifærið og hefndi sín.“


- Ef þú gefur frá þér hljóð:

„Ég var um tvítugt þegar náinn ættingi minn nauðgaði mér. Átta árum áður hafði læknirinn minn haft í frammi ósæmilega hegðun við mig sem var þó ekkert miðað við hitt.“


- Svik mömmu:

„Það litaði æsku mína mikið að mamma var alkóhólisti en eftir ömurlegt atvik sem gerðist þegar ég var sjö ára gamall hef ég ekki getað litið hana réttum augum. Við höfum ekki talast við í áratugi.“


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners