Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


- Ég átti tvær mömmur: 

Mamma var aðeins fimmtán ára þegar hún varð ófrísk að mér. Pabbi var eldri hvað ár varðaði en mun yngri í anda, eins og amma sagði alltaf. Hann datt því fljótlega út úr lífi mínu en eftir sátu tvær frábærar konur sem báðar reyndust mér bestu mæður. 


-Erfiðar minningar: 

Ég veit fátt skemmtilegra og notalegra en að dvelja í sumarbústað, hvort sem er yfir vetur eða sumar. Maðurinn minn deilir ekki þeirri hrifningu með mér og þegar mér tókst að draga hann með var hann eirðarlaus og vildi helst fara sem fyrst heim aftur. 


-Bankamaðurinn: 

Þegar nýr þjónustufulltrúi hóf störf í bankanum þar sem ég var viðskiptavinur varð ég strax mjög hrifin af honum. Við áttum í sambandi um tíma en ég mun eflaust alltaf sjá eftir því að hafa ekki kannað bakgrunn hans áður en sambandið hófst. 


-Sundruð fjölskylda: 

Ég var kornung þegar ég áttaði mig fyrst á því að heimilislíf mitt var ekki eðlilegt. Svo mikil illgirni og grimmd var í gangi að afleiðingar þess hafa elt mig í áratugi og svipt mig því að eiga stórfjölskyldu. 


-Ótrúlegt atvinnuviðtal: 

Ég er menntaður grafískur hönnuður og þegar haft var samband við mig vegna mögulegs verkefnis á því sviði fór ég spennt í atvinnuviðtal sem snerist síðan upp í eitthvað sem ég átti alls ekki von á.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners