Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


-Illa svikin: 

Oft hef ég hrist höfuðið yfir vinkonum mínum og ástamálum þeirra og sagst ekki skilja hvernig konur geti látið fara svona illa með sig. Nýlega gekk ég hins vegar í gegnum lífsreynslu sem breytti þessu viðhorfi verulega og nú skil ég margt mun betur en áður. 


-Alein með ábyrgðina: 

Ég býst við að flestir vina minna telji að ég hafi átt góða æsku. Vissulega átti ég foreldra sem elskuðu mig og vildu mér allt hið besta. Sá hængur var hins vegar á að þau höfðu aldrei tíma fyrir okkur systkinin og frá níu ára aldri bar ég alein ábyrgðina á sjálfri mér og þeim. 


-Skilnaður er ekki endir alls: 

Fyrir tveimur árum stóð ég frammi fyrir þeirri ákvörðun að skilja við manninn minn eftir átján ára samband. Allt í einu var ég orðin einstæð tveggja barna móðir og fannst ég alein í heiminum. Ég var niðurbrotin, ringluð og vissi ekki hvert ég vildi stefna. Ég þráði heitast af öllu að hitta einhvern sem hefði eitthvað ögn skýrari markmið í lífinu en ég og gæti beint mér á rétta leið. Það varð til þess að ég tók fáránlega rangar ákvarðanir og endaði á að gera eitt það hræðilegasta sem móðir getur gert barni sínu. 


-Erfið heimkoma: 

Ég fór í ferðalag með syni mínum í sumar og þegar ég kom heim fannst mér maðurinn minn haga sér mjög einkennilega. Ég var nánast reið út í hann þangað til ég áttaði mig á því hvað var í gangi. 


-Margur verður af aurum api: 

Þegar móðurbróðir minn lést stóðum við ættingjar hans frammi fyrir skrítnu vandamáli.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners