Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: 


- „Þessi draumur er fyrir eldgosi“: 

Ég er alin upp á frekar litlum stað úti á landi. Pabbi var læknir þar og við bjuggum í læknisíbúð á sjúkrahúsinu. Í þessari frásögn er bæði aðstæðum og nöfnum breytt án þess að sagan sjálf breytist við það. 


- Mögnuð björgun: 

Fyrir fjölmörgum árum sagði þáverandi kærastinn minn frá undarlegu og óútskýranlegu atviki sem gerðist á því tímabili lífs hans þegar hann upplifði algjört svartnætti. 


- Besta ákvörðunin: 

Ég bjó í Reykjavík fyrstu 33 ár ævi minnar og giftist manni sem einnig er af höfuðborgarsvæðinu. Við hrunið breyttust aðstæður okkar mjög til hins verra og þegar okkur fannst allt komið í hnút tókum við ákvörðun sem við höfum ekki séð eftir. 


- Kolröng ákvörðun: 

Þegar ég hóf störf hjá litlu fyrirtæki fyrir mörgum árum leist mér vel á samstarfsfólk mitt og ekki liðu margir mánuðir þar til ég var orðin heiftarlega ástfangin. Sú ást varð mér til lítillar gæfu. 


- Furðuleg heimsókn: 

Bróðir minn er tvígiftur og missti seinni konu sína fyrir nokkrum árum. Daginn eftir jarðarförina fékk hann óvænta heimsókn frá manneskju sem gerði honum afskaplega undarlegt tilboð, svo vægt sé til orða tekið.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners