Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


-Í leit að lífshamingju: 

Þegar ég fór til Bandaríkjanna í leit að sjálfri mér og lífshamingju óraði mig ekki fyrir því hvað ég væri að fara út í. Ég varð sannarlega reynslunni ríkari á eftir. 


-Mikil er ábyrgð þeirra: 

Ég á yndislegan son sem hefur átt erfitt líf. Ræturnar að erfiðleikum hans má að öllum líkindum rekja alla leið til leikskólans sem hann sótti þegar hann var lítill. 


-Aðgát skal höfð í nærveru unglings: 

Sonur minn fermist nú í vor. Ekki hefði mig grunað að það yrði svona erfitt að finna föt á hann í réttri stærð. Það í sjálfu sér væri í lagi en ekki það dónalega viðmót starfsfólks tískuverslana sem mætti okkur. Ég var stundum gráti næst í búðunum og syni mínum leið örugglega enn verr. 


-Lítill heimur: 

Án þess að hafa ætlað mér það varð ég heilmikill áhrifavaldur í lífi fjögurra persóna. Ég þoli ekki svik og fannst ég tilneydd til að segja frá því þegar brotið var á tveimur góðum manneskjum. Ég áttaði mig líka á því hvað heimurinn getur verið ofboðslega lítill. 


-Aðstoð úr óvæntri átt: 

Börnin mín voru orðin uppkomin þegar ég fann mann sem mig langaði að verja lífinu með. Neikvæð viðbrögð þeirra komu mér á óvart. Ég fékk hjálp úr óvæntri átt við að koma vitinu fyrir þau.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners