Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar


Listen Later

- Örlagaríkar kaffislettur:

Tæplega sautján ára gömul var ég farin að búa með kærastanum mínum, áratug eldri en ég. Á meðan vinir mínir sátu á skólabekk og sumir hverjir að búa sig undir að taka bílprófið var ég önnum kafin við hreiðurgerð, ólétt að fyrsta barninu. Þótt ég sjái ekki eftir neinu myndi ég ekki vilja sjá dóttur mína feta í fótspor mín.


- Martraðarkennt matarboð:

Eftir skilnað við drykkfelldan eiginmann minn ákvað ég að taka U-beygju í lífinu. Nokkrum árum síðar kynntist ég heillandi manni en aðeins nokkrum dögum eftir að við fórum að vera saman gerðist óhugnanlegur atburður.


- Au pair í stórborg:

Fyrir mörgum árum var ég barnfóstra hjá íslenskri fjölskyldu í erlendri borg. Mér líkaði afar vel við hjónin og dáði börnin þeirra. Dvöl mín ytra fékk þó skjótan endi og mér leið illa lengi á eftir.


- Flestir skjóta sendiboðann:

Sigga, vinkona mín, er einstök manneskja. Kímin, skemmtileg, ákaflega trygg vinum sínum og sérlega greiðvikin. Við sem þekkjum hana erum alltaf jafnhissa á að karlmenn skuli ekki slást um hana en Sigga hefur búið ein í tvo áratugi. Nýlega kynntist hún manni og þau fóru hittast. Þegar ég heyrði frá kunningja mínum að hann væri tvöfaldur í roðinu stóð ég frammi fyrir erfiðu vali.


- Stjörnuhrap:

Æskuvinur minn bjó yfir ótalmörgum kostum, skaraði fram úr í námi og íþróttum, í raun bar hann af í hverju því sem hann tók sér fyrir hendur. Hann hafði útlitið með sér að auki og naut mikillar kvenhylli alla tíð.


Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Lífsreynslusögur VikunnarBy Birtingur Utgafufelag

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Lífsreynslusögur Vikunnar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Taboo hlaðvarp by Árni Björn og Guðrún Ósk

Taboo hlaðvarp

1 Listeners